Haustjafndćgur 22.september - Formleg sýningarlok

Freyjumynda-sýningarlok 2Freyjumynda-sýningarlok

 

 

 

 

 

 

 

Lokasamsćti í Akureyrar-Akademíunni (gamla Húsmćđraskólanum viđ Ţingvallarstćti).
Flestir af listamönnunum sem ţátt tóku í sýningunni, komu saman ásamt mökum og konum úr Mardallar-ráđi og sýningarstjóra Guđrúnu Pálínu og skođuđu myndir af verkum og nutu veitinga og góđs félagsskapar. 

Formlega er sýningunni nú lokiđ, en eitthvađ ađ verkunum munu standa áfram fram eftir hausti og jafnvel fram í fyrstu snjóa. Svo enn er hćgt ađ fara í skemmtilega Freyjumyndagöngu.
Takk fyrir ţátttökuna í sumar og samveruna á lokasamsćtinu !!

Ţeir sem hafa hugmyndir um ţema fyrir áframhald....endilega látiđ í ykkur heyra.


Akureyrarvaka

Gengiđ verđur um hluta sýningarinnar Freyjumyndir á Akureyrarvöku.

Gangan hefst á Glerártorgi viđ blómabúđina Mímósa kl.10.30 á laugardag. Áćtlađur tími er rúmur klukkutími, lengur ef menn treysta sér. Ekki er hćgt ađ sjá öll verkin ţennan dag ţví sumstađar er lokađ um helgar.

Verk Ţórarins Blöndals gat ég ekki fundiđ í Laxdalshúsi en setti á ţessa síđu mynd af teikningu sem fannst ţar á vegg. Verk Guđrúnar Höddu Bjarnadóttur er ónýtt, bletturinn var sleginn, en hún hafđi sáđ í hann í samvinnu viđ Akureyrarbć. Harma ég ţetta.

Nú er ađ taka fram stađsetningartćkin og reyna ađ finna stađina sem Steini hvetur okkur til ađ fara á og ná sambandi viđ gyđjuna Freyju.


Myndir af verkum.

HannaHlif1HannaHlif2

 

 

 

 

 HANNA HLÍF BJARNADÓTTIR
Marsibil - Ćting
Fćđingardeild FSA 4.hćđ

 

 SunnaValgerdar

SUNNA VALGERĐARDÓTTIR
Í glugga á 2.hćđ
AkureyrarAkademínunni
Ţórunnarstćti 99 

 

 JonLaxdalJonLaxdal1

 

 

 

JÓN LAXDAL

Frúin í Hamborg
Hafnarstrćti

 

 GuđbjorgRingsted

GudbjorgRingsted2GUĐBJÖRG RINGSTED

Málverk
Mimosa Blómabúđ, Glerártorgi

 

 

 

 

 

 

 

HallgrimurIngolfssonHALLGRÍMUR INGÓLFSSON
Stórglćsileg - Málverk á striga
Norrćna Upplýsingarstofan,
Kaupvangsstrćti Listagilinu

 

 

 

 

 

LaufeyMPalsdottirLAUFEY MARGRÉT PÁLSDÓTTIR
Málverk á striga

Abaco Heilsulind
Hrísalundi 1, 600 Akureyri

 

 

 

 

GudnyKristmannsGUĐNÝ KRISTMANNS
Frjósemi - Málverk á striga

Rósagarđurinn - Hótel KEA
Kaupvangsstrćti

 

 

 

 

ErikaLindERIKA LIND ÍSAKSEN
Málverk

Skrifstofa Menningarmiđstöđin í Listagili
Ketilhús, Kaupvangsstrćti Akureyri

 

 

 

 

 

 

StofaArnar Ómarsson, Sean Millington og Pauline Richard.
STOFA  - VIĐ ŢÓRUNNARSTRĆTI 104
Hugleiđingar um samskipti kynjanna og 'viđeigandi' talsmáta

''Viđ ţökkum Ómari Ţór Guđmundssyni fyrir mikla ađstođ viđ uppsetningu og Ađalheiđi Sigríđi Eysteinsdóttur fyrir ađ skaffa okkur flest allt sem viđ notuđum í innsetninguna.''

 

ArnarOmarssonArnarOmarsson+

 

 

freyja 042

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

NÚTÍMA FREYJA

Móđir-Kona-Meyja

Nútímakonan sem tók ţátt í búsáhaldabyltingunni:

MEIRI ÁST-MEIRI FRJÓSEMI

 

Dagrún Matthíasdóttir

www.dagrunmatt.blogspot.com

Olíumálverk á MDF

í andyri Landsbankans viđ Ráđhústorg

 

 

 

AnnaGunnars1AnnaG3

 

 

 

 

 

 

 

 

AnnaG5AnnaG6

 

 

 

 

ANNA GUNNARSDÓTTIR

1.Fćđingardeild FSA

2.Heilsugćslustöđ 4.hćđ

3.Vinnustofan Hvítspói Brekkugötu

 

 

 

 

 

 

 

HrefnaHardardottirFREYJA ÚR VIĐJUM
Ljósmynd/filma 1994-2009
HREFNA HARĐARDÓTTIR
Sundlaug Akureyrar - kaffistofa

 

 

 

 

 

ThorarinnBlondal

ŢÓRARINN BLÖNDAL
Marsibil - teikning
Laxdalshús, Hafnarstrćti 11, 600 Akureyri

 

 

 

 

 

 

 

 

KristjanPetur

ŢAGNAR-FREYJA

Kristján Pétur Sigurđsson

Kaupvangsstrćti í Listagilinu fyrir utan Populus Tremula.

http://kristjanovich.blogspot.com/2009/06/making-of-agnar-freyja.html

 

 

 

GeorgeH

GEORGE HOLLANDERS
HIN ŢRÍSKIPTA GYĐJA (The Triple Goddess)
Móđir - kona - meyja
Ég nota vörubretti vegna ţess ađ Akureyrarbćr er međ áćtlun um ađ endurnýta öll vörubretti á svćđinu í moltugerđ.
Freyja er frjósemisgyđja – vaxandi, full og minnkandi mána, eđa hringrás lífsins.
Litli Hvammur í Eyjafjarđarsveit (fyrsti bćr sunnan Kjarnaskógar, verkiđ má finna í lítilli mýrarlaut norđan og neđan viđ bćinn. 

GHskilti

GeorgeHollanders

 

 

 

 

 

 

 

SveinbjorgH

 

 

SVEINBJÖRG HALLGRÍMSDÓTTIR
Hár og Heilsa Snyrtistofa,
horniđ á Geislagötu og Glerárgötu.

 

 

 

RosaKristin2

RosaKristin

KLĆĐI FREYJU blakta í golunni.
BRÍSINGARMEN.

Birkilundur 9, 600 Akureyri

RÓSA KRISTÍN JÚLÍUSDÓTTIR

 

 

 

 

 

  

Hadda

Guđrún HADDA BJARNADÓTTIR
KORNGYĐJAN
Í brekkunni í Barmahlíđ á móti Sunnuhlíđ, 603 Akureyri

Korngyđjan var slegin amk tvisvar, af Umhverfisdeild Akureyrarbćjar..... svo ţví miđur er ekkert eftirstandandi af henni nema í huganum. 

 

 

Ólafur Sveins

olisveins1.jpg

ÓLAFUR SVEINSSON
Penninn-Bókval 2 hćđ
Hafnarstrćti

Hún flytur skilabođ um sćtindi, ást og umhyggju. Fegurđ, líf og dauđa. Hún átti jú vagn sem dreginn var af köttum, og borđinn eins og fegurđardrottingar bera (en ţađ grátbroslega viđ hann er ađ ţađ er einn og sami borđin sem einnig er notađur í útfararkransa). Hundurinn sem skreytir borđann heitir Freyja og er yndisleg og ástrík tík sem er mikiđ elskuđ af eiganda sínum. Svo fékk ég lánađa gínu-torso.
Toppurinn, pilsiđ og borđinn er verkiđ í sjálfu sér. 

 

HjordisFrimann HJÖRDÍS FRÍMANN, FlugvöllurBryndisKondrupBRYNDÍS KONDRUP FlugvöllurHlynurHallsson
HlynurHallsson2

HLYNUR HALLSSON Flugvöllur 

 

 

 

 

 

 

 

 

RagnheiđurB.ThorsdottirRAGNHEIĐUR BJÖRK ŢÓRSDÓTTIR
Hvíta og svarta TARA
Koparvír á viđarplötu.

Vinnustofan Stóllinn Kaupvangsstrćti

 

 

 

 

 

 

gudrunpalina2.jpg

gudrunpalina1

 

 

 

 

 

 

 GUĐRÚN PÁLÍNA GUĐMUNDSDÓTTIR,
Brekkugata 35 Akureyri.

 SigridurAgustsd

SIGRÍĐUR ÁGÚSTSDÓTTIR

Reykbrenndur leir
Amtsbókasafniđ Akureyri

 

 

 

 

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Bćklingur tilbúinn.

Í dag sunnudaginn 21. júní hefst sýningin Freyjumyndir. Einhverjar Freyjur eru ţegar komnar upp en öđrum seinkar. Skráin verđur prentuđ út og sett í Ketilhúsiđ ţar sem fólki gefst tćkifćri á ađ fá sér eintök. Nćstu vikurnar mun ég ganga á milli stađa og mynda öll verkin og setja ljósmyndir á ţessa síđu, ţeir sýnendur sem vilja mega ţó gjarnan senda mér í tölvupósti mynd af sínum verkum ţví ţau gćtu sýnt annađ sjónarhorn en mitt.

Ađ lokum vil ég ţakka öllum sýnendum fyrir ţátttökuna og frábćra samvinnu, ţetta hefur veriđ einstaklega skemmtilegt. Ég vil ţakka Valgerđi H. Bjarnadóttur upphafskonu viđburđarrađanna og skipuleggjenda ráđstefnunnar, einnig ţakka ég Mardallarkonum fyrir ţeirra hlut og Hrefnu Harđardóttur  stjórnenda sýningarnefndarinnar og mína hćgri hönd viđ gerđ ţessarar síđu og ađ lokum Sunnu Valgerđardóttur fyrir hönnun á sýningarskránni.

Njótiđ öll sýningarinnar,

Guđrún Pálína Guđmundsdóttir gudrunpalina@hotmail.com

22. júní

Fór í viđtal á rás tvö, svćđisútvarpiđ í dag. ţađ var sent út rétt fyrir klukkan sex. Ýmislegt var klippt út sem ég sagđi,  ţađ vissi ég áđur ţví viđ höfđum bara 2-3 mínótur. Ég taldi samviskusamlega upp alla ţátttakendur og hvar verkin vćru en ţađ kom bara brot af ţví. Hefur trúlega veriđ of löng upptalning. Ég vil hins vegar síst gera upp á milli sýnenda hvađ opinbera umrćđu varđar. Mér finnst frábćrt ađ haft er samband frá fjölmiđlum og ţakka hverskonar jákvćđa fjölmiđla athygli. Ég nefndi líka bćkur um Freyju en ţađ komst ekki međ. Er međ í láni bćkurnar Freyju eftir Johanne Hildebrandt og Frigg og Freyja eftir Ingunni Ásdísardóttur, stefni ađ ţví ađ lesa Snorra Eddu líka og jafnvel halda svo áfram og les Sćmundar Eddu međ tíđ og tíma. Ég hef líka leitađ á netinu ađ upplýsingum um Freyju og séđ eitt og annađ ţar. Ég bađ áhorfendur ađ skođa vel sýninguna og verkin oftar en einu sinni ţví sum breytast. Merkingar eru ekki alltaf augljósar og er ţađ liđur í ţví ađ sýningin kemur inn hćgt og hljóđlaust án formlegrar opnunar og fer svo aftur hljóđlaust á haustjafndćgri. Valgerđur H. Bjarnadóttir hefur skrifađ ritgerđ um Freyju sem er ađgengileg á heimasíđunni undir www.vanadis.is og heitir Vanadís, völva og valkyrja. Svo er ţar líka grein um Freyju og Vani undir Prolegomena of Vanir Healing, ţegar mađur smellir á ritverk. GPG


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Um verkin :

Hlynur Hallsson
“Niđurstöđur eftirfarandi könnunar á heilsufari, líđan og vinnuumhverfi
flugfreyja sýna ađ 93% flugfreyja telja heilsu sína almennt góđa eđa mjög
góđa og 23% telja heilsu sína betri en heilsu annarra kvenna á svipuđum
aldri. Ţegar spurt var annars vegar um líkamlega og hins vegar andlega
heilsu sögđu 86% ađ líkamleg heilsa vćri góđ eđa mjög góđ og 87%
höfđu sömu sögu ađ segja um andlega heilsu sína. Almennt voru
flugfreyjurnar sáttar viđ fjölskyldu sína og vinnu. Um 40% ţátttakenda
höfđu orđiđ fyrir kynferđislegri áreitni á vinnustađ, af ţeim hafđi 31%
veriđ áreitt oftar en einu sinni. Farţegar eđa samstarfsmenn voru gerendur
í flestum tilfellum. Farţegar áttu einnig helst sök á einelti, líkamlegu
ofbeldi og hótunum.
Allir ţátttakendur í rannsókninni voru flugfreyjur á skrá hjá
Flugfreyjufélagi Íslands í apríl 2002 sem starfađ höfđu tvö ár eđa lengur
viđ flugfreyjustörf. Svörun var 68,7%. Međalaldur ţátttakenda var 40,9
ár, 83% ţeirra voru í sambúđ eđa giftar, ţriđjungur hafđi ekkert barn á
framfćri sínu og ţriđjungur var međ eitt barn á framfćri. Um 48% höfđu
lokiđ stúdentsprófi og 21% háskólaprófi. Sextíu og ţrjú prósent voru í
75% starfi eđa meira og 19% voru í námi međ starfinu„

Heilsufar, líđan og vinnuumhverfi flugfreyja
Herdís Sveinsdóttir, Hólmfríđur K. Gunnarsdóttir og Hildur Friđriksdóttir
Rannsóknastofnun í hjúkrunarfrćđi
Háskóla Íslands
Ritröđ í hjúkrunarfrćđi 3. árg 2. tölublađ 2003
ISSN 1026 3128

Ţorsteinn Gíslason (Steini)
To think/do think.  Hugmyndin á bak viđ verkiđ: Hún er í sjálfu sér ekki flókin, ţar er ađeins gengiđ út frá spurningunum: ”Á Völuspá einhverja samsvörun í nútímanum?”og “Hvernig er hćgt ađ nálgast visku völvunnar?” Freyjur gođafrćđinnar eru ekki neinar barbídúkkur, ţćr standa jafnfćtis körlunum í undirferli,vélráđum og sjálfstćđi auk ţess ađ ráđa örlögum manna (Urđur,Verđandi,Skuld) og segja til um óorđna hluti(Völvur).Í Völuspá er ímynd grćđgi og gullţorsta talin vera Gullveig sú sem ćsir drápu ţrisvar og gekk ţá aftur.(síđustu misseri sýna okkur hversu erfitt er ađ ganga frá henni). Í Völuspá kemur líka fram skírskotun í mansal ţar sem ćsir lofa smiđ af jötnakyni “Freyju, Sól og Mána” fyrir ađ endurbyggja Ásgarđ en ţeir geta svo ekki stađiđ viđ ţađ. Hvers vegna ekki? Er ţađ út af sjálfstćđi Freyju?.Völuspá er ort sem spásögn völvu en Óđinn fékk hana til ađ segja sér örlög heimsins.
Verkiđ:” To think/do think.” er einfalt í allri sinni gerđ. Hugmyndin er sú ađ okkur sé öllum nauđsynlegt ađ komast úr skarkala og síbilju nútímans og eiga stund í nćđi međ Freyju allra Freyja, móđur jörđ, til ađ hugsa sinn gang og uppskera jafnvćgi, visku og hugarró. Ţrjú hnit eru gefin eftir GPS stađsetningartćki, ţađ eru stađir á Akureyri ţar sem hćgt er ađ vera einn međ sjálfum sér og náttúrunni ţótt ţeir séu í ţéttbýli.
 
Sćll Steini.
Um verkiđ ţitt hef ég allt gott ađ segja. Ţađ hefur í sér fólginn, mér
liggur viđ ađ segja hinn listrćna kjarna, sem er sá ađ kalla okkur til
móts viđ veruleikann. Sönn list er ţegar allt kemur til alls ekki annađ en
hanagal til ţess ćtlađ ađ vekja okkur, hreyfa viđ svefngenglunum, fá okkur
til ađ minnast ţess sem viđ höfum alltaf vitađ; ţeirrar makalausu
stađreyndar ađ ţessi heimur og viđ erum til. Sönn list, ţegar hún nćr á
annađ borđ ađ rjúfa gat á ţykkan skráp okkar daglega lífs, fćr okkur til
ađ gera ţađ sem viđ fáumst nćr aldrei til ađ gera. Hún fćr okkur,
venjulega ađeins í fáein andartök, til ađ stansa, stara, skynja, hugsa - í
fáum orđum sagt, tengjast veruleikanum, vakna til undurleikans.
Listaverkiđ sameinar í fáein augnablik ţađ sem hefur sundrast en ćtti ađ
vera eitt - huga og heim. En ţví er líkast ađ okkur hafi veriđ byrlađ
svefnmeđal og ţess vegna sofnum viđ fljótt aftur - og okkur langar ađ ţví
er virđist til ađ sofa sem lengst. Viđ ţurfum af ţeim sökum sífellt á ţví
ađ halda ađ vera leidd eđa lokkuđ í ađstćđur sem hjálpa okkur ađ stansa og
veita viđtöku ţví sem er. Ţetta virđist mér einmitt vera ţađ sem verkiđ
snýst um.

Ţeir eru ađ vísu ófáir sem halda ţví fram ađ mađurinn geti almennt ekki
tekiđ viđ ţví sem er. Ađ horfast í augu viđ ţađ lami sálina líkt og ţađ
skađar sjónina ađ horfa í sólina. Og samt höfum viđ mörg dćmi um ódeigar
tilraunir mannsandans til ađ gangast hreinskilingslega viđ eđli
veruleikans og mannlegra kringumstćđna. Ţađ er óneitanlega erfiđur biti ađ
kyngja ađ ragnarrök skuli vera innsta eđli lífsins. Vitundin um ţađ er
okkur dýru verđi keypt. Strax í bernsku gerum viđ okkur ljóst ađ viđ erum
hluti af einu allsherjar sjónarspili fćđingar og tortímingar, og ţađ eina
sem viđ getum veriđ viss um er ađ viđ verđum sjálf eyđingunni ađ bráđ fyrr
en seinna. Ađ vakna upp sem hugsandi vera er í og međ ađ vakna til ţessa
hryllings - vakna til vitundar um hvađ mađur sjálfur, ţau sem eru manni
kćrust, og allt sem lifir ţarf ađ ganga í gegnum, líđa. Lífiđ vćri ekki
líf ef ţví hryllti ekki viđ tortímingunni, dauđanum. Ţađ er í okkar innsta
eđli sem lifandi vera, í holdi okkar og blóđi, ađ berjast gegn honum, líta
á hann sem okkar mesta og versta óvin. En viđ erum líka hugsandi verur og
ţađ sem hugsunin lćtur okkur í té er nokkuđ óvćnt. Hún fćrir okkur međal
annars Völuspá - ljóđabálk sem lyftir okkur á hćrra sjónarhól, og gerir
okkur mögulegt ađ sjá ađstćđur okkar í víđara samhengi hlutanna. Ţótt
lestur slíks ljóđs gefi okkur ef til vill ekki einn og sér hugrekki til ađ
horfast beint í augu viđ eđli ţess lífs sem viđ deilum og erum, ţá getur
hann fćrt okkur nćr sönnum skilningi á ţví ađ líf og dauđi geta ekki án
hvors annars veriđ, og ađ til ţess ađ lifa í raun og veru ţurfum viđ ađ
vera reiđubúinn ađ deyja - aftur og aftur uns yfir lýkur.
Jón Ásgeir Kalmansson siđfrćđingur.

Öđrum sýnendum er ekki heimilt ađ nota ţennan texta í sín verk/međ sínum verkum.

 

Guđrún Pálína GuđmundsdóttirFreyjan mín fjallar um ćskudýrku. Andlitiđ og augnsvipurinn eru í anda tískuljósmynda í tímaritum.

 

Um listamennina :

Sean Millington er ađ lćra BA Painting í Camberwell College of Arts og er frá Bretlandi
Arnar Ómarsson er ađ lćra BA Honors Photography í Camberwell College of Arts og er af Freyjulundi.
 


Sýningarstađir

Sýningarstađir:

- Anna Gunnarsdóttir - Verkiđ er samsett í ţremur hlutum :
nr 1 á vinnustofunni Svartfugl og Hvítspóa Brekkugötu 3a
nr 2 á Fćđingardeild FSA
nr 3 á Heilsugćslustöđinni 4 hćđ.

- Arnar Ómarsson og Sean Millington sýna innsetningu, stađsetning kemur í ljós síđar.

- Bryndís Kondrup -  Flugstöđ (flugvellinum)

- Dagrún Matthíasdóttir -  Landsbankinn, Ráđhústorgi

- Erika Lind Isaksen -  Ketilhúsiđ skrifstofuveggur Listagil.

- Georg Hollanders, Ívar Hollanders og Viktor Hollanders, Litli-Hvammur í Eyjafjarđarsveit, fyrsti bćr sunnan viđ Flugvöllinn/Kjarnaskóg. Verkiđ verđur í litlu mýrarlautinni norđan og neđan viđ bćinn.

- G. Hadda Bjarnadóttir - í grćnu brekkunni viđ Barmahlíđ á móti Sunnuhlíđ.

- Guđbjörg Ringsted - Mímósa blómabúđ á Glerártorgi.

- Guđný Kristmanns - í  matsal, Rósagarđurinn/Hótel KEA.

- Guđrún Pálína Guđmundsdóttir - Gallerí+, Brekkugötu 35 útiveggur.

- Hallgrímur Ingólfsson - Norrćna upplýsingastofan Kaupvangsstrćti, (sami inngangur og í Deigluna)

- Hanna Hlíf Bjarnadóttir - Fjórđungssjúkrahúsiđ á Akureyri, fćđingadeild. Opiđ á heimsóknartímum.

- Hjördís Frímann -  Flugstöđ (flugvellinum)

- Hlynur Hallsson - Flugstöđ  (flugvellinum)

- Hrefna Harđardóttir - Sundlaug Akureyrar, kaffistofa

- Jón Laxdal - Frúin í Hamborg, Hafnarstrćti

- Laufey Pálsdóttir - Abaco, heilsulind

- Ólafur Sveinsson - Penninn/Bókval, Hafnarstrćti

- Sigríđur Ágústsdóttir - Amtsbókasafniđ Akureyri

- Sveinbjörg Hallgrímsdóttir - í Svartfugl og Hvítspóa Brekkugötu 3a og Hár og Heilsa, Geislagötu 14.

- Sunna Valgerđardóttir -  verk í gluggum og inni í
AkureyrarAkademíunni (gamla Húsmćđraskólanum)  Ţórunnarstrćti.

- Kristján Pétur Sigurđsson - fyrir utan Populus Tremula, Kaupvangsstrćti.

- Ragnheiđur Ţórsdóttir - Gallerí Stóllinn, Kaupvangsstrćti

- Rósa Júlíusdóttir - í heimilisgarđinum, Birkilundi 9.

- Ţórarinn Blöndal - Laxdalshús, opiđ um helgar 14-17.

- Ţorsteinn Gíslason (Steini) - Ţrjú hnit eru gefin eftir GPS stađsetningartćki, ţađ eru stađir á Akureyri ţar sem hćgt er ađ vera einn međ sjálfum sér og náttúrunni ţótt ţeir séu í ţéttbýli.


Sýnendur - Freyjumyndir

Anna Gunnarsdóttir

Arnar Ómarsson í samvinnu viđ Sean Millington

Bryndís Kondrup

Dagrún Matthíasdóttir

Erika Lind Isaksen

Georg Hollanders í samvinnu viđ Ívar Hollanders og Viktor Hollanders

Guđbjörg Ringsted

Guđný Kristmannsdóttir

Guđrún Hadda Bjarnadóttir

Guđrún Pálína Guđmundsdóttir

Hallgrímur Ingólfsson

Hanna Hlíf Bjarnadóttir

Hlynur Hallsson

Hrefna Harđardóttir


Hjördís Frímann

Jón Laxdal Halldórsson

Kjartan Sigryggsson

Kristján Pétur Sigurđsson

Laufey Pálsdóttir

Ólafur Sveinsson

Ragnheiđur B. Ţórsdóttir

Rósa Kristín Júlíusdóttir

Sigríđur Ágústsdótti

Sunna Valgerđardóttir

Sveinbjörg Hallgrímsdóttir

Ţorsteinn (Steini ) Gíslason

Ţórarinn Blöndal


Freyjumyndir

Á Akureyri í sumar verđur samsýning eyfirsks listafólks ţar sem ţemađ er Freyjumyndir og er hún hluti af viđburđaröđinni Vitiđ ţér enn – eđa hvađ? sem haldin er á vegum Mardallar – félags um menningararf kvenna.

Viđburđaröđin hefst 24.maí 2009 og hápunktur hennar verđur fjölţjóđleg ráđstefna í Hofi Menningarhúsi á sumarsólstöđum 2010. 

Hugmyndin ađ sýningunni er ađ Freyjurnar skjóti upp kollinum víđsvegar um bćinn.

Ţćr eiga ađ koma hljóđlaust inn á sumarsólstöđum 2009 og hverfa hljóđlaust á haustjafndćgrum 2009. Engin formleg sýningaropnun verđur, né lokun.

Hver listamađur finnur sér rými fyrir sína Freyju sem hćfir verkinu.

Eina skilyrđiđ er ađ hćgt sé ađ sjá verkiđ á einhverjum ákveđnum tímum sem fram á ađ koma í sýningarskrá. Mikilvćgt er ađ koma verkunum fyrir ţar sem ţau verđa ekki fyrir skemmdum eđa ţjófnađi.

 

Vitiđ ţér enn – eđa hvađ?

Viđburđaröđ Mardallar um menningararf kvenna

 

Verkefniđ er samstarfsverkefni félaga í Mardöll – félagi um menningararf kvenna, auk ţess sem efnt er til samstarfs viđ einstaklinga, félög og stofnanir utan Mardallar. Markmiđ Mardallar er ađ endurvekja og rćkta fjölţćttan menningararf kvenna hér á landi, rekja rćtur hans og finna farveg í nútímanum fyrir gamla visku. Mardöll er í tengslum viđ einstaklinga og hópa sem vinna ađ svipuđum markmiđum í ţeim löndum sem rćtur okkar liggja helst til, s.s. Norđurlandanna og Bretlands.

 

Viđburđaröđin hefst á sumarsólstöđum 2009 og stendur til haustjafndćgurs 2010 undir yfirskriftinni Vitiđ ţér enn – eđa hvađ? sem er tilvitnun í orđ völvunnar í Völuspá.   

Völuspá greinir frá ţví ţegar Óđinn kemur til völvunnar í öngum sínum. Ragnarök eru framundan, hann hefur misst tökin í veröldinni og leitar svara hjá henni um orsakir, stöđu og afleiđingar gjörđa gođanna. Hún rekur fyrir honum söguna, minnir hann á uppruna sinn og ţađ hvernig hann hefur gefiđ annađ auga sitt fyrir völd og sér ţví ekki nema hálfan sannleikann og hvernig Heimdallur, sem vernda átti gođ og menn hefur gefiđ annađ eyra sitt. Hún minnir hann á hvernig hann tók ţátt í ađ skapa stríđ í veröldinni og valdatogstreitu, hvernig hann reyndi ađ myrđa sjálfa Gullveigu (völvuna/gyđjuna) og hvernig gođin í blindu sinni gengu eitt sinn svo langt ađ ćtla ađ greiđa fyrir virkisvegg međ ţví ađ selja bćđi Sól, Mána og sjálfa Freyju. Og hún spyr hanna ítrekađ: Vitiđ ţér enn – eđa hvađ?

 

Međ viđburđaröđinni vill Mardöll taka ţátt í ađ endurheimta forn gildi, sem setja jafnvćgi manneskju og náttúru, kvenna og karla, jarđar og himins í forgrunn. Endurheimta minni um ţetta jafnvćgi, sem hafa mikiđ til falliđ í gleymsku, en sem enn búa í daglegum athöfnum, í sögnum, ljóđum, myndum, dansi, leik og tónlist, í náttúrunni, í óhefđbundnum lćkningum, draumum, matargerđ, handverki o.fl. Konurnar sem mynda Mardöll, búa allar á Eyjafjarđarsvćđinu, austan og vestan fjarđar, í ţéttbýli og dreifbýli og ţví er Eyjafjörđur vettvangur viđburđarađarinnar, en ţátttakendur koma víđa hérlendis og frá nágrannalöndum okkar.


 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband