Sýningarstaðir

Sýningarstaðir:

- Anna Gunnarsdóttir - Verkið er samsett í þremur hlutum :
nr 1 á vinnustofunni Svartfugl og Hvítspóa Brekkugötu 3a
nr 2 á Fæðingardeild FSA
nr 3 á Heilsugæslustöðinni 4 hæð.

- Arnar Ómarsson og Sean Millington sýna innsetningu, staðsetning kemur í ljós síðar.

- Bryndís Kondrup -  Flugstöð (flugvellinum)

- Dagrún Matthíasdóttir -  Landsbankinn, Ráðhústorgi

- Erika Lind Isaksen -  Ketilhúsið skrifstofuveggur Listagil.

- Georg Hollanders, Ívar Hollanders og Viktor Hollanders, Litli-Hvammur í Eyjafjarðarsveit, fyrsti bær sunnan við Flugvöllinn/Kjarnaskóg. Verkið verður í litlu mýrarlautinni norðan og neðan við bæinn.

- G. Hadda Bjarnadóttir - í grænu brekkunni við Barmahlíð á móti Sunnuhlíð.

- Guðbjörg Ringsted - Mímósa blómabúð á Glerártorgi.

- Guðný Kristmanns - í  matsal, Rósagarðurinn/Hótel KEA.

- Guðrún Pálína Guðmundsdóttir - Gallerí+, Brekkugötu 35 útiveggur.

- Hallgrímur Ingólfsson - Norræna upplýsingastofan Kaupvangsstræti, (sami inngangur og í Deigluna)

- Hanna Hlíf Bjarnadóttir - Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, fæðingadeild. Opið á heimsóknartímum.

- Hjördís Frímann -  Flugstöð (flugvellinum)

- Hlynur Hallsson - Flugstöð  (flugvellinum)

- Hrefna Harðardóttir - Sundlaug Akureyrar, kaffistofa

- Jón Laxdal - Frúin í Hamborg, Hafnarstræti

- Laufey Pálsdóttir - Abaco, heilsulind

- Ólafur Sveinsson - Penninn/Bókval, Hafnarstræti

- Sigríður Ágústsdóttir - Amtsbókasafnið Akureyri

- Sveinbjörg Hallgrímsdóttir - í Svartfugl og Hvítspóa Brekkugötu 3a og Hár og Heilsa, Geislagötu 14.

- Sunna Valgerðardóttir -  verk í gluggum og inni í
AkureyrarAkademíunni (gamla Húsmæðraskólanum)  Þórunnarstræti.

- Kristján Pétur Sigurðsson - fyrir utan Populus Tremula, Kaupvangsstræti.

- Ragnheiður Þórsdóttir - Gallerí Stóllinn, Kaupvangsstræti

- Rósa Júlíusdóttir - í heimilisgarðinum, Birkilundi 9.

- Þórarinn Blöndal - Laxdalshús, opið um helgar 14-17.

- Þorsteinn Gíslason (Steini) - Þrjú hnit eru gefin eftir GPS staðsetningartæki, það eru staðir á Akureyri þar sem hægt er að vera einn með sjálfum sér og náttúrunni þótt þeir séu í þéttbýli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband